10.11.2020

Kjarasamningur við ISAL samþykktur

Atkvæðagreiðslum um kjarasamninga við ISAL lauk kl. 11 í dag og liggja niðurstöður fyrir. Starfsfólk ISAL samþykkir kjarasamningana sem gerðir voru í október. Niðurstöður eru eftirfarandi:

   Alls  Greidd atkvæði  Þátttaka 
Kjörsókn
 83   75  90,4% 
   Fjöldi   Hlutfall   
Já sögðu   64   85,3%    
Nei sögðu   9   12,0%   
Tóku ekki afstöðu   2   2,7%  

Kjarasamningurinn telst því samþykktur.