27.10.2020
Dagbækur VM 2021
Dagbækur VM fyrir árið 2021 eru komnar. Eintök að bókinni liggja á borði fyrir framan móttöku VM á Stórhöfða 25. Félagsmenn geta líka haft samband við skrifstofu félagsins og fengið bókina senda heim. Símanúmerið er 575 9800 og netfangið er vm@vm.is