25.8.2020
Framhaldsaðalfundur VM 2020
Framhaldsaðalfundur VM verður haldinn fimmtudaginn 3.september kl. 17:00 á Grand Hótel Reykjavík.
Vegna sóttvarnarreglna þarf að skrá sig á fundinn.
Hægt er að skrá sig í síma 5759800 eða með því að senda tölvupóst á netfangið vm@vm.is.
Gefa þarf upp kennitölu, nafn, netfang og símanúmer við skráningu á fundinn.
Vegna aðstæðna verður ekki boðið upp á veitingar að fundi loknum.
Dagskrá fundar hefst kl 17:00
- Setning framhaldsaðalfundar
- Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins
- Reikningar félagsins og sjóða
- Kjör endurskoðenda
- Ákvörðun stjórnarlauna
- Lagabreytingar og reglugerðir
- Kjör í nefndir og stjórnir sjóða
- Kjör kjörstjórnar
- Önnur mál