30.7.2020

Ferð eldri félaga VM

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu og herta aðgerða stjórnvalda hefur verið ákveðið að fella niður ferð eldri félaga VM þetta árið.

Við vonum að ástandið verði betra að ári liðnu og hægt verði að fara ferð þá.