Fréttir 04 2020
fimmtudagur, 30. apríl 2020
Rafræn kosning til stjórnar VM tímabilið frá 2020 til 2022 stóð yfir frá 3. mars 2020til kl. 17:00 þriðjudaginn 24. mars.Á kjörskrá voru 3588 félagsmenn og af þeim tóku 601, eða 16,75%, þátt í kosningunni.
miðvikudagur, 29. apríl 2020
Meðalverð gasolíuverði á Rotterdammarkaði hefur lækkað verulega að undanförnu vegna covid-19 faraldursins. Fyrir maímánuð verður olíuverðsviðmiðunin 262,20 $/tonn og hefur lækkað úr 379,96 $/tonn frá aprílmánuði.
fimmtudagur, 2. apríl 2020
Lokun orlofshúsa og íbúða VM vegna COVID 19 ástandsins. „Hlýðum Víði“
Á upplýsingafundi almannavarna í gær 1. apríl sagði Víðir eftirfarandi:
„Stéttarfélög hafa spurt almannavarnir hvort eigi að hætta við að leigja út bústaði, afturkalla bústaði.