Fréttir 02 2020

Samn-FFH-240220.jpg

mánudagur, 24. febrúar 2020

Kjarasamningur við Faxaflóahafnir

Í morgun var skrifað undir kjarasamning við Faxaflóahafnir. Samningurinn er á sömu nótum og samningar sem gerðir hafa verið undanfarið. Samningurinn verður kynntur næstu daga og kosið um hann í lok vikunnar.

Logo VM með texta

sunnudagur, 23. febrúar 2020

Stjórn VM ályktar um stöðuna í Ísal

Stjórn VM gagnrýnir harðlega þá stöðu sem komin er upp í kjaradeilu félaga í VM og  Rio Tinto. Það er ekki boðlegt að tilbúinn samningur um kjör starfsmanna álversins sé notaður til þess að semja um verð á orku fyrir álverið sem er algjörlega óskylt mál.

Er.thetts.i.lagi.vog.jpg

þriðjudagur, 11. febrúar 2020

Meira af verðmyndun auðlinda – er þetta eðlilegt?

Í grein hér á Vísi fyrir rúmum tveimur vikum fór ég aðeins yfir verðmyndun á sjávarafurðum þar sem ég fór yfir verðmyndun á makríl og kolmuna. Þar ræddi ég meðal annars þann mikla verðmun sem er á makríl á Íslandi og Noregi og einnig þann mikla mun sem er á verði til íslenskra og norskra skipa  þegar kolmunna er landað í íslenskar verksmiður til bræðslu.