Fréttir 01 2020

Capturebirta.max-765x490.jpg

miðvikudagur, 22. janúar 2020

Fulltrúar launamanna í stjórn Birtu lífeyrissjóðs

Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2020 til 2022. Fulltrúaráð launamanna Birtu kýs tvo stjórnarmenn og einn varamann til tveggja ára í stjórn sjóðsins.

Logo VM

mánudagur, 6. janúar 2020

Breyting á viðmiðunarverði

Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna fundaði í dag, 6. Janúar 2020. Á fundinum var ákveðið að breyta viðmiðunarverði í viðskiptum milli skyldra aðila á eftirfarandi hátt: Slægður og óslægður þorskur, hækkar um 3,0% Slægð og óslægð ýsa, hækkar um 3,0% Verð á slægðum og óslægðum ufsa og verð á karfa er óbreytt.