11.12.2019
Kjarasamningur VM vegna vélstjóra á sanddæluskipum
Mánudaginn 9. desember skrifaði VM undir kjarasamning vegna vélstjóra á sanddæluskipum.
Í gær þriðjudag fór svo fram kynning og kosning um samninginn.
Samningurinn var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum.
Hér má kynna sér samninginn.