Fréttir 12 2019

Logo VM

fimmtudagur, 19. desember 2019

Fyrirtækjasamningur í Marel samþykktur

Í vikunni var gengið frá fyrirtækjasamning í Marel fyrir hönd félagsmanna VM, Rafiðnaðarsambandsins og Fit. Fyrirtækjasamningar eru gerðir á grundvelli 5. kafla kjarasamninga á almennum vinnumarkaði en sá kafli var töluvert lagaður í kjarasamningnum sem skrifað var undir vor.

Logo VM

miðvikudagur, 11. desember 2019

Kjarasamningur VM vegna vélstjóra á sanddæluskipum

Mánudaginn 9. desember skrifaði VM undir kjarasamning vegna vélstjóra á sanddæluskipum.  Í gær þriðjudag fór svo fram kynning og kosning um samninginn.  Samningurinn var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum.