8.11.2019

Kjarasamningur vélstjóra á kaupskipum samþykktur

Kosningu um kjarasamning vélstjóra á kaupskipum lauk fimmtudaginn 7. nóvember 2019.

Kjörsókn var 75,56%.

52,94% samþykktu samninginn.

44,12% höfnuðu samninginn.

2,94% skiluðu auðu.