12.7.2019

Skrifað undir kjarasamning við Norðurorku

Í gær 11. júlí var skrifað undir kjarasamning VM við Norðurorku.

Búið er að kjósa um samninginn en 7 voru á kjörskrá. 

Kjörsókn var 100%

Já sögðu allir. 

Samningurinn hefur því verið samþykktur. 

Hægt er að nálgast viðbætur við fyrri samning hér en samningsaðilar skuldbinda sig að vera búnir að uppfæra texta heildarkjarasamnings fyrir 1.6.2020.