31.5.2019

Sjómannadagurinn 2019 dagskrá

Sunnudagur 2. júní

Nánari upplýsingar um dagskrá er að finna hér 

08:00 – 17:00 Hvalaskoðun hjá Special Tours, Wildlife Adventures – 50% afsláttur

09:00 – 21:00 Aurora Reykjavík, Norðurljósasafnið

10:00 – 17:00 Heimsókn um borð í varðskipið Óðinn

10:00 – 17:00 Whales of Iceland, Hvalasafnið

10:00 – 17:00 Fiskur og fólk. Sjósókn í 150 ár, Sjóminjasafnið

11:00 – 21:00 Árs afmæli og Fiskmarkaðurinn opnar, Grandi Mathöll

11:30 – 18:00 Rækju pillerínámskeið, fiskisúpusmakk og fleyra, Bryggjan Brugghús

11:00 – 17:00 Veitingar og útsýni, Bergson RE

12:00 – 17:00 Klósettið er ekki ruslafata, Grandagarður 27

12:00 – 17:00 Grillaðar pylsur og svalandi drykkur, Grandabryggja

12:00 – 17:00 Standbretta kynning hjá SUP Iceland, Sjóminjasafnið Víkin

12:00 – 17:00 Línubrú, Við varðskipið Óðinn

12:00 – 17:00 Smíðaðu þinn eigin bát, Grandagarði 18

12:00 – 17:00 Candyfloss á Grandabakka

12:00 – 17:00 Bryggjusprell. Við Grandabryggju

12:00 – 17:00  Sýning á Sjómannadaginn. Sýning á munum Friðriks Friðrikssonar

13:00 – 17:00 Harmonikkufélag Reykjavíkur, spila víðsvegar um svæðið.

13:00 – 17:00 Pringles fótboltavöllurinn, Við Bryggjusprell.

13:00 – 15:00 Fiskismakk, í bláu tjöldunum á Grandagarði

13:00 – 13:30 Harmonikkufélag Reykjavíkur, stígur á Stóra sviðið Grandagarði

13:00 – 16:00 Steinbítar, Brimbútar og fleyra sjávarkyns, Perlan

13:00 – 17:00 Kaffihlaðborð á Grandabryggju. Slysavarnarkonur í Reykjavík.

13:00 – 17:00 Opið hús hjá Sjóstangaveiðifélagi Reykjavíkur. Grandabryggja.

13:00 – 17:00 Heimsókn í Togara, HB Grandi

13:00 – 17:00 Leiksvæði, HB Grandi

14: 00    Sápukúlubox og hárbuff fyrri börnin.  Í boði meðan birgðir endast.

13:00 – 16:30 Bátastrætó með Special Tours, Grandagarð – Harpa

13:00 – 17:00 Atli Þór kynnir, Stóra sviðið Grandagarði

13:00 – 16.00  Andlitsmálun og skraut. Törutrix. Grandagarður.

13:45 – 14:00 Lúðrasveit Reykavíkur, Svið á Grandagarði

14:00 – 15:00  Heiðrun Sjómanna – svið Grandagarði. Ræðumaður dagsins: Hilmar Snorrason, skipstjóri og skólastjóri Slysavarnarskóla sjómanna. Kynnir: Gerður G. Bjarklind. Tónlist: Karlakór Kjalnesinga.

14:00 – 16:00 Hörpuróður Kayak-klúbbsins

14:00 – 16:00 Sirkus sjóarar á stultum, HB Granda svæði

14:00 – 16:00 Sápukúlumaðurinn, HB Granda svæði

14: 00 – 16:00 Veislutjald á HB Granda svæði. Kaffi, ávaxtadjús og kökur í boði fyrir alla í boði Hátíð hafsins.

14:00 – 16:00 Poppkorn fyrir káta krakka. HB Granda svæði.

14:00 – 15:00 Karlakór Kjalnesinga, Stóra sviðið Grandagarði

14:00 – 16:30 Dagskrá hefst á sviði á HB Granda svæði

14:00 – 16:00 Einar Mikael töframaður kynnir á sviði, HB Granda svæði

14:00 –            Leikhópurinn Lotta á svið, HB Granda svæði

14:30 – 16:00 Andlitsmálning fyrir Káta Krakka, HB Granda svæði

15:00 – 15:10 Sjómannadagsfiskarnir á svið. Kata karfi og Toggi þorskur. HB Granda svæði

15:00 – 16:00 Koddaslagur á planka, Bótabryggja

15:20 –             Lína Langsokkur á svið, HB Granda svæði

15:30 –             Björgun úr sjó

15:55 –             Emmsjé Gauti á svið, HB Granda svæði

15:55 – 17:00 Babies-flokkurinn á svið, Stóra sviðið Grandagarði

Nánari upplýsingar um dagskrá er að finna hér