3.5.2019
Kynning á kjarasamning VM við SA
Í nótt var skrifað undir almennan kjarasamning VM við Samtök atvinnulífsins.
Sérstakur kynningarfundur verður mánudaginn 6. maí klukkan 20:00 í húsnæði VM að Stórhöfða 25. Fundurinn verður einnig sendur út í fjarfundi.
Kynning um nýjan kjarasamning.
Kjarasamningurinn í heild sinni.
Starfsmenn VM munu einnig fara í vinnustaðaheimsóknir til að kynna samninginn. Ef þú vilt fá kynningu á þinn vinnustað sendu þá póst á benony@vm.is.