7.5.2019

Ítarleg kynning á almennum kjarasamning

Mánudaginn 6. maí var kynningarfundur um almenna kjarasamning VM við SA sem skrifað var undir í síðustu viku. 

Góð mæting var á fundinn og þá sérstaklega í gegnum fjarfundarbúnað. Gaman er að sjá að fólk nýtir sér tæknina. 

 Ný og ítarleg kynning á kjarasamningnum er hægt að finna hér. 

Hér er hægt að horfa á kynningarfundinn

Ef einhverjar spurningar vakna eða þinn vinnustaður óskar eftir kynningu á samningnum þá er hægt að hringja á skrifstofu félagsins í síma 575-9800 eða sena tölvupóst á benony@vm.is.