Fréttir 05 2019

Trausti-og-Helgi-Már.jpg

föstudagur, 31. maí 2019

Sjómannadagurinn 2019 dagskrá

Sunnudagur 2. júní Nánari upplýsingar um dagskrá er að finna hér  08:00 – 17:00 Hvalaskoðun hjá Special Tours, Wildlife Adventures – 50% afsláttur 09:00 – 21:00 Aurora Reykjavík, Norðurljósasafnið 10:00 – 17:00 Heimsókn um borð í varðskipið Óðinn 10:00 – 17:00 Whales of Iceland, Hvalasafnið 10:00 – 17:00 Fiskur og fólk.

golfmot-idnarmanna.2019.png

þriðjudagur, 14. maí 2019

Golfmót iðnfélaganna

Golfmót iðnfélaganna verður haldið þann 8. júní nk. á Hólmsvelli í Leiru. Mótsgjald er 4.500 kr. Innifalið er spil á velli og matur að loknu spili. Vegleg verðlaun í boði Sjá auglýsingu stóra Rafræn skráning hér.

undirskrift.jpg

þriðjudagur, 7. maí 2019

Ítarleg kynning á almennum kjarasamning

Mánudaginn 6. maí var kynningarfundur um almenna kjarasamning VM við SA sem skrifað var undir í síðustu viku.  Góð mæting var á fundinn og þá sérstaklega í gegnum fjarfundarbúnað. Gaman er að sjá að fólk nýtir sér tæknina.

guðm.hegiskrifarundir.jpg

föstudagur, 3. maí 2019

Kynning á kjarasamning VM við SA

Í nótt var skrifað undir almennan kjarasamning VM við Samtök atvinnulífsins. Sérstakur kynningarfundur verður mánudaginn 6. maí klukkan 20:00 í húsnæði VM að Stórhöfða 25. Fundurinn verður einnig sendur út í fjarfundi.

undirskrift.jpg

föstudagur, 3. maí 2019

Skrifað undir kjarasamning við SA

Viðræðunefnd VM skrifaði undir kjarasamning við SA klukkan 01.30 í nótt. Næsta verkefni er að kynna samninginn fyrir félagsmönnum VM og setja samninginn í kosningu.  Stefnt er að hafa kynningarfund í upphafi næstu viku um samninginn.