29.1.2019
Eingreiðsla fyrir félagsmenn VM sem starfa hjá Landhelgisgæslunni, Hafrannsóknarstofnun og Faxaflóahöfnum
1. febrúar 2019, greiðist sérstök eingreiðsla,. Hverjum starfsmanni miðað við fullt starf og sem er við störf í desember 2018 og er enn í starfi í janúar 2019. Upphæðin greiðist hlutfallslega miðað við starfstíma og starfshlutfall í desember.
Landhelgisgæslan 55.000
Hafrannsóknarstofnun 55.000
Faxaflóahafnir 49.000