Fréttir 2017

föstudagur, 3. mars 2017

Nýjung á vef Fiskistofu

Endurvigtun og íshlutfall eru nú sýnileg við hverja löndun Fiskistofa hefur gert þær endurbætur á vef stofnunarinnar að nú er hægt að fletta upp upplýsingum um endurvigtun og íshluutfall ("hlutfall kælimiðils") í hverri löndun.

undirskrift-asi-og-sa-2017.jpg

miðvikudagur, 1. mars 2017

Kjarasamningum ekki sagt upp

Niðurstaða forsendunefndar ASÍ og SA vegna endurskoðunar kjarasamninga er að tvær af þremur forsendum standast en ein gerir það ekki. Sú snýst um launaþróun annarra hópa. Samninganefnd ASÍ hefur engu að síður, m.

Verkidn-3496-ad-1200x900-1.png

þriðjudagur, 28. febrúar 2017

Íslandsmót iðn- og verkgreina 16. - 18. mars

Íslandsmót iðn- og verkgreina verður haldið dagana 16. – 18. mars 2017 og fer fram í Laugardalshöll í Reykjavík. Gera má ráð fyrir að um 150 keppendur taki þátt í Íslandsmótinu og keppt verði í 21 iðngrein.

Loðnuveiðar

föstudagur, 24. febrúar 2017

Niðurstaða atkvæðagreiðslu um kjarasamning VM við SFS

Atkvæðagreiðslu um kjarasamning VM Félags vélstjóra og málmtæknimanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), sem undirritaður var þann 18. febrúar s.l., lauk nú á hádegi 24. febrúar 2017.Á kjörskrá voru 479 félagsmenn og af þeim tóku 266, eða 55,5%, þátt í atkvæðagreiðslunni.

KOSNING-VM-SFS.png

mánudagur, 20. febrúar 2017

Kosning um kjarasamning vélstjóra á fiskiskipum er hafin

Kosning um kjarasamning vélstjóra á fiskiskipum, sem undirritaður var þann 18. febrúar 2017, er hafin. Þátttakendur kjósa með rafrænum skilríkjum eða Íslykli. Þeir sem ekki eiga íslykil eða rafræn skilríki geta sótt um íslykil á island.

KOSNING-VM-SFS.png

laugardagur, 18. febrúar 2017

Kosning um kjarasamning vélstjóra á fiskiskipum

Kosning um kjarasamning vélstjóra á fiskiskipum, sem undirritaður var  þann 18. febrúar 2016, hefst sunnudaginn 19. febrúar kl. 8.00.þátttakendur geta kosið með rafrænum skilríkjum eða Íslykli.

Logo VM með texta

laugardagur, 18. febrúar 2017

Skrifað undir kjarasamning við SFS – verkbanni vélstjóra aflétt

Á þriðja tímanum í nótt 18. febrúar var skrifað undir kjarasamning VM við SFS, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Verkbanni SFS á vélstjóra hefur verið aflétt. Frekari upplýsingar um kjarasamninginn, kosninguna og kynningarfundi verða settar á heimasíðuna síðar í dag.

gudmundur

fimmtudagur, 16. febrúar 2017

VM vill axla ábyrgðina

„Það eru allar líkur á að það verði sett á okkur lög í næstu viku ef ekki verður samið um helgina, eða annað útspil komi til'', segir Guðmundur Þ. Ragnarsson, formaður VM, um síðustu tíðindin í kjaraviðræðunum við útgerðina.

GR_VM_bord

mánudagur, 6. febrúar 2017

Fundur VM og SFS á morgun

Guðmundur Þ. Ragnarsson, formaður VM, segir að samningafundur verði í sjómannadeilunni á morgun milli VM og SFS. Þar verða mál vélstjóra rædd við útgerðina. Guðmundur fagnar að deilendur hittist og reyni að þoka málum áfram.