21.12.2017

Jólakveðja starfsfólks VM

Það er orðið jólalegt um að litast og af því tilefni mætti starfsfólk VM í jólapeysum í vinnuna í dag.

Starfsfólk VM óskar félagsmönnum VM, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.