miðvikudagur, 13. september 2017
Uppstillingarnefnd VM
Uppstillingarnefnd VM hefur kallað eftir tillögum og tilnefningum frá félagsmönnum vegna framboða til: formanns VM tímabilið 2018-2022 og stjórnar og varastjórnar VM tímabilið 2018 til 2020. Uppstillingarnefnd ber að kappkosta og taka tillit til starfsgreina og landssvæða þannig að stjórn félagsins endurspegli breidd félagsins.