Fréttir 08 2017

VMA-hermir.jpg

miðvikudagur, 30. ágúst 2017

Nýr vélstjórnarhermir í VMA

Í sumar hefur verið unnið að því að koma fyrir nýjum vélstjórnarhermi í húsnæði vélstjórnarbrautar VMA. Samskonar hermir kom í Tækniskólann í sumar og einnig kom þangað nýr skipstjórnarhermir. Þessir þrír hermar voru keyptir að undangengnu útboði Ríkiskaupa.

Picture-091.jpg

mánudagur, 28. ágúst 2017

Skattbyrði aukist langmest hjá þeim tekjulægstu

Samkvæmt nýrri skýrslu hagdeildar ASÍ um þróun á skattbyrði launafólks hefur skattbyrði aukist í öllum tekjuhópum á tímabilinu frá 1998-2016 en aukningin er langmest hjá þeim tekjulægstu. Þegar skoðað er samspil tekjuskatts, útsvars og persónuafsláttar auk barna- og vaxtabóta hefur t.

IMG_0626.JPG

fimmtudagur, 24. ágúst 2017

Ferð eldri félagsmanna VM

Farin var dagsferð til Akraness með eldri félagsmönnum VM og mökum þeirra þann 23. ágúst sl. Ferðin hófst um morguninn hjá VM á Stórhöfðanum í Reykjavík og var ekið með 70 manns á tveimur rútum sem leið lá um Hvalfjörð og var meðal annars stoppað við steinbrúna yfir Bláskeggsá.

Sigurvegari 2017 Atli agustsson.JPG

mánudagur, 14. ágúst 2017

Golfmót VM 2017

Hið árlega golfmót VM var haldið föstudaginn 11.ágúst á Keilisvellinum. Mjög fín þátttaka var á mótinu, keppt var í höggleik og punktakeppni. Sigurvegari VM mótsins var Atli Ágústsson og hlaut hann að launum hinn eftirsótta farandbikar VM.

Virk-Metnadur.jpg

fimmtudagur, 10. ágúst 2017

Myndband um starfsendurhæfingarferilinn

Sérfræðingar VIRK hafa unnið stutt myndband með auglýsingastofunni PIPAR með það að markmiði að skýra starfsendurhæfingarferilinn, hvernig hann snýr að einstaklingnum sem nýtir sér þjónustuna. Mjög fjölbreyttur hópur leitar til VIRK og leitast er við að veita hverjum þeirra starfsendurhæfingarþjónustu við hæfi.