Fréttir 07 2017

þriðjudagur, 11. júlí 2017

Fundur Verðlagsstofu vegna makrílvertíðar

Í kjarasamningum sjómannafélaganna frá því í febrúar s.l. eru ákvæði um að við upphaf loðnu-, kolmunna-, makríl- og síldarvertíða skulu fulltrúar útgerða funda með fulltrúum sjómanna og starfsmönnum Verðlagsstofu skiptaverðs.

_LKI4571.jpg

miðvikudagur, 5. júlí 2017

Hækkun mótframlags atvinnurekenda í lífeyrissjóð

Ýmsar spurningar hafa vaknað hjá launafólki og launagreiðendum vegna þeirra breytinga sem verða á mótframlagi atvinnurekenda frá og með júlílaunum og jafnframt hefur orðið vart við nokkurn misskilning sem mikilvægt er að leiðrétta.