þriðjudagur, 11. júlí 2017
Fundur Verðlagsstofu vegna makrílvertíðar
Í kjarasamningum sjómannafélaganna frá því í febrúar s.l. eru ákvæði um að við upphaf loðnu-, kolmunna-, makríl- og síldarvertíða skulu fulltrúar útgerða funda með fulltrúum sjómanna og starfsmönnum Verðlagsstofu skiptaverðs.