15.5.2017
Sérfræðingur á kjarasviði
VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna óskar eftir að ráða til starfa sérfræðing á kjarasviði
Leitað er að öflugum og framsæknum einstaklingi með mikla þjónustulund sem hefur áhuga á kjara- og réttindamálum launafólks.
Starfssvið
Vinna að kjaramálum og hagsmunagæslu félagsmanna.
Þjónusta við félagsmenn er varða kjör og réttindi.
Tölvu- og markaðsmál.
Fundar- og nefndarseta.
Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi, s.s. grunn í starfsgreinum félagsins og framhaldsmenntun.Áhugi og reynsla/þekking af kjaramálum.Góð tölvukunnátta skilyrði.Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt.Góð samskipta- og samstarfshæfni.Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.Góð enskukunnátta skilyrði og þekking á Norðurlandamáli er kostur.