Fréttir 05 2017
mánudagur, 29. maí 2017
Sundlaugin á Laugarvatni verður opnuð föstudaginn 02.06.2017. Opnunartími er eins og áður hefur verið frá kl. 10.00 til kl. 20.00.
Tjaldvæðið á Laugarvatni opnar að hluta föstudaginn 02.06.2017. Það verða nokkur stæði sem opna seinna í júní.
mánudagur, 15. maí 2017
VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna óskar eftir að ráða til starfa sérfræðing á kjarasviði
Leitað er að öflugum og framsæknum einstaklingi með mikla þjónustulund sem hefur áhuga á kjara- og réttindamálum launafólks.
föstudagur, 12. maí 2017
Hefur þú áhuga á að starfa í nefndum á vegum VM. Þær nefndir sem skipa á í eru Lífeyrisnefnd VM og Fagnefnd sjómanna. Nánari upplýsingar um nefndirnar eru hér að neðan. Áhugasamir vinsamlega sendið tölvupóst á netfangið gudnig@vm.
miðvikudagur, 10. maí 2017
Akkur, Styrktar- og menningarsjóður VM, úthlutar fjárstyrkjum til rannsóknarverkefna, brautryðjenda- og þróunarstarfa, menningarstarfsemi og listsköpunar. Markmið og verkefni sjóðsins er að styrkja m.
miðvikudagur, 3. maí 2017
Samkvæmt almenna kjarasamning VM við SA hækka laun og launatengdir liðir um 4,5% frá og með 1. maí 2017. Athugið að launahækkunin tekur til launa fyrir maímánuð og kemur því til útborgunar þann 1. júní næstkomandi.