Fréttir 04 2017

Logo VM með texta

þriðjudagur, 25. apríl 2017

Aðalfundur VM 2017

Aðalfundur VM var haldinn þann 7. apríl 2017 á Hilton Reykjavík Nordica. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf, þar sem m.a. var farið yfir skýrslu stjórnar og reikninga félagsins. Tillaga stjórnar VM um breytingar á vinnudeilu- og verkbannssjóði VM var samþykkt.

ASÍ - logo

miðvikudagur, 19. apríl 2017

Ályktun miðstjórnar ASÍ um fjármálaáætlun fyrir árin 2018-2022

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands mótmælir harðlega nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem felur í sér alvarlega aðför að velferðarkerfinu. Þar á meðal má nefna: • Skerða á réttindi atvinnuleitenda og stytta á bótatímabil atvinnuleysistrygginga úr 30 mánuðum í 24 mánuði.