þriðjudagur, 25. apríl 2017
Aðalfundur VM 2017
Aðalfundur VM var haldinn þann 7. apríl 2017 á Hilton Reykjavík Nordica. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf, þar sem m.a. var farið yfir skýrslu stjórnar og reikninga félagsins. Tillaga stjórnar VM um breytingar á vinnudeilu- og verkbannssjóði VM var samþykkt.