16.3.2017

Spennandi tækifæri!

Auglýst er eftir rekstraraðila/-aðilum til að hafa umsjón með og
annast rekstur golfvallar og skála Golflúbbsins Dalbúa í Miðdal
við Laugavatn sumarið 2017.

Golflúbburinn Dalbúi var stofnaður 1989 og rekur 9 holu
golfvöll í Miðdal, sem er aðeins innan við Laugarvatn. Góð
vélageymsla og vinnuaðstaða er fyrir hendi vegna vallarins, og til
staðar eru öll helstu tæki sem þarf til rekstrarins.

Við völlinn er golfskáli þar sem rekin hefur verið veitingasala og
almenn þjónusta við gesti vallarins og umhverfis skálann er stór
pallur sem hefur verið tjaldað yfr vegna stærri hópa.

Hlutverk rekstraraðila er að annast rekstur golfvallarins og
skálans sem sjálfstæður rekstraraðili /sjálfstæðir rekstraraðilar í
góðri samvinnu við stjórn og viðeigandi nefndir klúbbsins.

Þeir sem hafa áhuga á að taka að sér umræddan rekstur eru hvattir
til að hafa samband við formann golflúbbs Dalbúa, Pál
Ólafsson pallolafsson@simnet.is eða síma 8562918 eða varaformann,
Hafstein Daníelsson hd@tskoli.is eða í síma 6636300 fyrir
31. mars 2017.

Nánari upplýsingar um golflúbbinn Dalbúa er að fnna á
heimasíðu klúbbsins, www.dalbui.is
Stjórn Golflúbbsins Dalbúa