8.3.2017
Landssamtök lífeyrissjóða bjóða þig velkominn á nýjan vef samtakanna
Velkomin á Lífeyrismál.is
Landssamtök lífeyrissjóða bjóða þig velkominn á nýjan vef samtakanna.
Nýi vefurinn sameinar fjórar vefsíður í eina upplýsingasíðu um lífeyrismál til að auðvelda aðgengi almennings að upplýsingum um lífeyrismál. Þessir vefir eru:
- www.ll.is er nú aðgengilegur efst í stikunni hægra megin (LL á Lífeyrismál.is)
- www.lifeyrisgattin.is er sömuleiðis efst í stikunni hægra megin (Lífeyrisgáttin - réttindin þín - á Lífeyrismál.is)
- www.gottadvita.is (einnig enska og pólska útgáfan) er einnig efst hægra megin (ENG POL)
- Vefflugan gengur í endurnýjun lífdaga og mun framvegis verða send á dygga áskrifendur í formi netfréttabréfs af Lífeyrismál.is