31.3.2017
Aðalfundur VM 2017 - ársreikningar
Aðalfundur VM verður haldinn þann 7. apríl 2017 á Hilton Reykjavík Nordica, Salur: H - I.
Fundurinn hefst klukkan 17:00.
Hér má sjá dagskrá og gögn aðalfundar VM
Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu VM.