Fréttir 03 2017

Copy-of-VM_logo2_m_texta

föstudagur, 31. mars 2017

Aðalfundur VM 2017 - ársreikningar

Aðalfundur VM verður haldinn þann 7. apríl 2017 á Hilton Reykjavík Nordica, Salur: H - I.Fundurinn hefst klukkan 17:00. Hér má sjá dagskrá og gögn aðalfundar VM Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu VM.

fimmtudagur, 16. mars 2017

Spennandi tækifæri!

Auglýst er eftir rekstraraðila/-aðilum til að hafa umsjón með ogannast rekstur golfvallar og skála Golflúbbsins Dalbúa í Miðdalvið Laugavatn sumarið 2017. Golflúbburinn Dalbúi var stofnaður 1989 og rekur 9 holugolfvöll í Miðdal, sem er aðeins innan við Laugarvatn.

föstudagur, 3. mars 2017

Nýjung á vef Fiskistofu

Endurvigtun og íshlutfall eru nú sýnileg við hverja löndun Fiskistofa hefur gert þær endurbætur á vef stofnunarinnar að nú er hægt að fletta upp upplýsingum um endurvigtun og íshluutfall ("hlutfall kælimiðils") í hverri löndun.

undirskrift-asi-og-sa-2017.jpg

miðvikudagur, 1. mars 2017

Kjarasamningum ekki sagt upp

Niðurstaða forsendunefndar ASÍ og SA vegna endurskoðunar kjarasamninga er að tvær af þremur forsendum standast en ein gerir það ekki. Sú snýst um launaþróun annarra hópa. Samninganefnd ASÍ hefur engu að síður, m.