föstudagur, 26. september 2014
Eftirfarandi ályktun var samþykkt á stjórnarfundi VM 25. september og á fulltrúaráðsfundi sem haldin var sama dag.
Ályktun stjórnar og fulltrúaráðs VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna vegna fjárlagafrumvarps 2015.
Stjórn og fulltrúaráð VM telja fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar aðför að íslensku samfélagi.
fimmtudagur, 11. september 2014
Þann 15. september munu starfsstöðvar Samgöngustofu á höfuðborgarsvæðinu flytja í nýtt, sameiginlegt húsnæði á horni Háaleitisbrautar og Ármúla. Samhliða þessum flutningum verður afgreiðslutími stofnunarinnar samræmdur og verður hann frá kl.
þriðjudagur, 26. ágúst 2014
Vetrarstarf Félagsmálaskólans er að hefjast. Félagsmálaskólinn býður uppá fjölbreytt námskeið. Á haustönninni eru eftirtalin opin námskeið fyrirhuguð:Samningatækni - 5. nóvember frá kl. 09:00-16:00 í Guðrúnartúni 1, Fræðslusetri Eflingar á 4. hæð.
þriðjudagur, 12. ágúst 2014
Hið árlega golfmót VM var haldið föstudaginn 8.ágúst á Keilisvellinum. Mjög fín þátttaka var á mótinu, keppt var í höggleik og punktakeppni. Sigurvegari VM mótsins var Steingrímur Haraldsson og hlaut hann að launum hinn eftirsótta farandbikar VM.
mánudagur, 14. júlí 2014
Hefur þú starfað við málmiðn eða vélstjórn og vilt ljúka prófi? IÐAN-fræðslusetur mun bjóða upp á raunfærnimat í málmiðngreinum og vélstjórn haustið 2014. Hægt er að hafa samband við náms- og starfsráðgjafa hjá IÐUNNI fræðslusetri í síma 590 6400.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Iðunnar.
föstudagur, 27. júní 2014
Ferð eldri félagsmanna VM og maka þeirra var farinþann 26. Júní. Farin var dagsferð um Hvalfjörð ogupp á Akranes.
Ekið var sem leið liggur um Hvalfjörð, þar sem gömulsteinbrú var skoðuð skoðuð og litið á ýmsa sögustaðiáður en stoppað var við Hótel Glym, þar sem borðaður var hádegisverður.