5.12.2014
Þjóðarsátt eða stríðsyfirlýsing
Grein eftir Hörpu Ólafsdóttir, formann stjórnar Gildis lífeyrissjóðs, á heimasíðu Gildis.
Í fjárlagafrumvarpinu sem nú er til meðferðar eru áform um að fella niður greiðslur
sem ætlaðar eru til jöfnunar á örorkulífeyrisbyrði lífeyrissjóðanna.
Ef þau áform ná fram að ganga eru forsendur fyrri kjarasamninga brostnar og jafnframt
má spyrja hvort stjórnvöld eru með þessu að varpa stríðshanska inn í komandi
kjarasamningsviðræður.
Sjá nánar