18.11.2014
Íslandsmótið í málmsuðu
Íslandsmótið í málmsuðu verður haldið í Iðnskólanum í hafnarfirði 22. Nóvember n.k.
Skráning keppenda er hafin .
Upplýsingar veita Jón Þór Sigurðsson í síma 8935548 eða jon@tekn.is og Sigurjón Jónsson í síma 8400925 eða sigurjon@framtak.is