Fréttir 11 2014
þriðjudagur, 25. nóvember 2014
VM hefur undanfarið staðið fyrir vinnustaðafundum. Fundirnir eru liður í undirbúningi félagsins fyrir komandi kjaraviðræður. Fram til þessa hefur verið fundað með starfsmönnum á vélaverkstæði Eimskipa, hjá Össur, ÍSAL, Hamri Grundartanga og hjá Landsvirkjun, í Sogstöð og Búrfellsstöð.
þriðjudagur, 18. nóvember 2014
Íslandsmótið í málmsuðu verður haldið í Iðnskólanum í hafnarfirði 22. Nóvember n.k.Skráning keppenda er hafin .Upplýsingar veita Jón Þór Sigurðsson í síma 8935548 eða jon@tekn.is og Sigurjón Jónsson í síma 8400925 eða sigurjon@framtak.
mánudagur, 10. nóvember 2014
Sérfræðingur í deild skírteina og skráninga á Ísafirði
Starfið: Samgöngustofa leitar að sérfræðingi í deild skírteina og skráninga með starfsstöð á Ísafirði. Starf sérfræðings felst í útgáfu skírteina til íslenskra skipa, s.
mánudagur, 3. nóvember 2014
Úrskurðarnefnd sjómanna hefur úrskurðar í tveim málum.
Fimmtudaginn 23. október 2014 er kveðinn upp úrskurður í máli Sjómannasamband Íslands
vegna áhafnar Sighvats Bjarnasonar VE 81, Kaps VE 4 og Ísleifs VE 63 gegn Landssambandi
íslenskra útvegsmanna.