föstudagur, 17. október 2014
Áherslur VM í komandi kjaraviðræðum
Undanfarin þrjú ár hefur VM unnið að undirbúningi kjaraviðræðna. Tvær kjararáðstefnur voru haldnar og vinnuhópar unnu að yfirferð samninga félagsins. Tillögur vinnuhópanna voru samþykktar á kjararáðstefnu félagsins í október 2013 og eru þær grunnur að kröfugerð félagsins.