Fréttir 09 2014

föstudagur, 26. september 2014

Ályktun stjórnar og fulltrúaráðs VM

Eftirfarandi ályktun var samþykkt á stjórnarfundi VM 25. september og á fulltrúaráðsfundi sem haldin var sama dag.   Ályktun stjórnar og fulltrúaráðs VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna vegna fjárlagafrumvarps 2015. Stjórn og fulltrúaráð VM telja fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar aðför að íslensku samfélagi.

fimmtudagur, 11. september 2014

Samgöngustofa flytur

Þann 15. september munu starfsstöðvar Samgöngustofu á höfuðborgarsvæðinu flytja í nýtt, sameiginlegt húsnæði á horni Háaleitisbrautar og Ármúla. Samhliða þessum flutningum verður afgreiðslutími stofnunarinnar samræmdur og verður hann frá kl.