26.8.2014
Vetrarstarf Félagsmálaskólans
Vetrarstarf Félagsmálaskólans er að hefjast.
Félagsmálaskólinn býður uppá fjölbreytt námskeið.
Á haustönninni eru eftirtalin opin námskeið fyrirhuguð:
Samningatækni - 5. nóvember frá kl. 09:00-16:00 í Guðrúnartúni 1, Fræðslusetri Eflingar á 4. hæð.
Leiðbeinandi: Thomas Möller – hagverkfræðingur, MBA
Núvitund - 26. september frá kl. 09:00-16:00 í Guðrúnartúni 1, Fræðslusetri Eflingar á 4. hæð.
Leiðbeinandi: Pálína Erna Ásgeirsdóttir – Sálfræðingur.
Hlutverk og ábyrgð stjórnarmanna í stéttarfélögum - 18. nóvember frá kl. 09:00-16:00 í Guðrúnartúni 1,
Fræðslusetri Eflingar á 4. hæð.
Leiðbeinandi: Guðmundur Hilmarsson – sérfræðingur hjá
Félagsmálaskólanum
Auk þess verða haldin trúnaðarmannanámskeið og Forystufræðslan verður á sínum stað.
Sjá nánar á heimasíðu Félagsmálaskólans