Fréttir 08 2014

þriðjudagur, 26. ágúst 2014

Vetrarstarf Félagsmálaskólans

Vetrarstarf Félagsmálaskólans er að hefjast. Félagsmálaskólinn býður uppá fjölbreytt námskeið. Á haustönninni eru eftirtalin opin námskeið fyrirhuguð:Samningatækni - 5. nóvember frá kl. 09:00-16:00 í Guðrúnartúni 1, Fræðslusetri Eflingar á 4. hæð.

þriðjudagur, 12. ágúst 2014

Golfmót VM 2014

Hið árlega golfmót VM var haldið föstudaginn 8.ágúst á Keilisvellinum. Mjög fín þátttaka var á mótinu, keppt var í höggleik og punktakeppni. Sigurvegari VM mótsins var Steingrímur Haraldsson og hlaut hann að launum hinn eftirsótta farandbikar VM.