14.7.2014
Raunfærnimat Iðunnar haust 2014
Hefur þú starfað við málmiðn eða vélstjórn og vilt ljúka prófi?
IÐAN-fræðslusetur mun bjóða upp á raunfærnimat í málmiðngreinum og vélstjórn haustið 2014.
Hægt er að hafa samband við náms- og starfsráðgjafa hjá IÐUNNI fræðslusetri í síma 590 6400.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Iðunnar.