föstudagur, 30. maí 2014
Tilraun til að koma á stöðugleika mistókst
Þann 28. maí s.l. ályktaði miðstjórn ASÍ eftirfarandi um kjaramál Aðildarfélög ASÍ gerðu kjarasamning við Samtök atvinnulífsins um síðustu áramót sem ætlað var að stuðla að stöðugleika í gengi og verðlagi.