4.2.2014

Útskriftarnemar í vél - og málmtæknigreinum athugið!

VM auglýsir eftir umsóknum um styrki frá nemum á útskriftarári í vél - og málmtæknigreinum árið 2014.

Styrkirnir eru 12 talsins, hver að upphæð kr. 100.000.

Dregið verður úr innsendum umsóknum.

Umsóknarfrestur er til 28. febrúar og niðurstöður verða tilkynntar um miðjan mars.

Umsóknareyðublöð má nálgast hér.

Auglýsing á pdf formi.