Fréttir 02 2014
föstudagur, 21. febrúar 2014
Samninganefndir VM hafa ákveðið að senda sáttatillögu ríkissáttasemjara til afgreiðslufélagsmanna VM á almennum markaði í landi. Þ.e. málmiðnaðarmanna, netagerðarmanna ogvélstjóra sem starfa á Almennum kjarasamningi VM við SA, ásamt þeim sem stafa á samningumfélagsins við orkufyrirtæki.
þriðjudagur, 11. febrúar 2014
Nýleg rannsókn sýnir að einstaklingar sem eru líkamlega virkir í sínu daglega lífi eru við betri heilsu en kyrrsetufólk óháð því hvort þeir stunda einnig hefðbundna líkamsrækt í líkamsræktarsal.
fimmtudagur, 6. febrúar 2014
Vegna þeirrar miklu umræðu sem hefur átt sér stað í samfélaginu um ofurlaun, bónusa ogfríðindi hjá stjórnendum fyrirtækja sem lífeyrissjóðirnir hafa fjárfest í, vill stjórnVM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna, beina þeim tilmælum til stjórnarmanna í lífeyrissjóðumfélagsmanna VM, að þeir grípi strax til róttækra aðgerða og láti viðkomandi sjóð selja hlutabréfí þeim fyrirtækjum sem um ræðir.
þriðjudagur, 4. febrúar 2014
VM auglýsir eftir umsóknum um styrki frá nemum á útskriftarári í vél - og málmtæknigreinum árið 2014.
Styrkirnir eru 12 talsins, hver að upphæð kr. 100.000.
Dregið verður úr innsendum umsóknum.
Umsóknarfrestur er til 28. febrúar og niðurstöður verða tilkynntar um miðjan mars.