13.1.2014

Kosning um kjarasamning

Rafræn kosning um kjarasamning sem undirritaður var þann 21. desember s.l. er að hefjast.
Bréf með aðgangsorði hafa verið póstlögð og ættu að fara að berast þeim sem eru á
kjörskrá.
Samningurinn nær til starfa félagsmanna VM á almennum vinnumarkaði í landi,
þ.e. málmiðnaðarmanna, netagerðarmanna og vélstjóra sem starfa á Almennum kjarasamningi
VM við SA, ásamt þeim sem stafa á samningum félagsins við orkufyrirtæki.

Atkvæðagreiðslan mun standa fram til kl. 24:00 þriðjudaginn 21. Janúar 2014.

Sjá nánar