24.1.2014

Félagsfundir VM – staða kjaramála

Fundir um stöðuna í kjaramálum verða haldnir á eftirtöldum stöðum og tímum.

Reykjavík: miðvikudaginn 29. janúar kl. 20:00 að Stórhöfða 25, 3. hæð.
  Fundurinn verður sendur út gegnum heimasíðu félagsins.
  Hægt verður að senda inn fyrirspurnir á gudnig@vm.is á meðan fundi stendur.

Akureyri: fimmtudaginn 30. janúar kl. 20:00 að Skipagötu 14, 5. hæð.