fimmtudagur, 31. október 2013
Í tilefni af opnun Lífeyrisgáttarinnar
Í tilefni af opnun Lífeyrisgáttarinnar verða lífeyrissjóðir landsins með opið hús þriðjudaginn 5. nóvember 2013. Þar verður hægt að fá upplýsingar um lífeyrisréttindi og gefst sjóðfélögum kostur á að kynna sér Lífeyrisgáttina betur og ræða um lífeyrisréttindi sín.