föstudagur, 21. júní 2013
RST Net auglýsir eftir vélfræðingi/vélvirkja
Óskað er eftir áhugasömum vélfræðingi eða véliðnaðarmanni til vinnu við uppsetningu og þjónustu á véla- og rafbúnaði í orkuiðnaði og stóriðju.
Óskað er eftir áhugasömum vélfræðingi eða véliðnaðarmanni til vinnu við uppsetningu og þjónustu á véla- og rafbúnaði í orkuiðnaði og stóriðju.
Laugardaginn 25. maí sl. var brautskráning af málmiðnabrautum Iðnskólans í Hafnarfirði. Athöfnin fór fram í Víðistaðakirkju og var hin hátíðlegasta. Þessu sinni brautskráðust tólf nemendur af málmiðnabrautum; þrír rennismiðir, einn stálsmiður og átta velvirkjar.
Mikill fjöldi ungmenna á aldrinum 16-23 ára fær vinnu hjá sjávarútvegsfyrirtækjum um allt land í sumar. Flest starfanna eru annað hvort í fiskvinnslu eða í umhverfisverkefnum á svæði sjávarútvegsfyrirtækjanna.
Eins og undanfarin ár stóð sjómannadagsráð að heiðrun vélstjóra á sjómannadaginn í Reykjavík, en VM tilnefnir til sjómanadagsráðs . Að þessu sinni var það Hjálmar Þorsteinn Baldursson sem var heiðraður.
Á Sjómannadaginn var Ægi Kristmundssyni, yfirvélstjóra á Steinunni SH 167, afhendur Neistinn, viðurkenningu VM og Tryggingamiðstöðvarinnar hf. fyrir fyrirmyndar yfirvélstjórastörf. Afhending Neistans fór að þessu sinni fram við hátíðarhöldin í Ólafsvík.