10.4.2013

Félagsmenn VM á Akureyri og nágrenni

Félagsmenn VM í Sameinaða lífeyrissjóðnum búsettir á Akureyri og nágrenni.
Starfsmaður Sameinaða lífeyrissjóðsins verður til viðtals um upphaf lífeyristöku í Alþýðuhúsinu að Skipagötu 14, Akureyri  milli klukkan 16:00 og 16:45, fimmtudaginn 18. apríl næstkomandi.