7.2.2013
Útskriftarnemar í vél– og málmtæknigreinum
Útskriftarnemar athugið !
VM—Félag vélstjóra og málmtæknimanna auglýsir eftir umsóknum um styrki frá öllum nemum á útskriftarári 2013 í vél– og málmtæknigreinum.
Styrkirnir eru 20 talsins, hver að upphæð kr. 100.000
Dregið verður úr innsendum umsóknum
Umsóknarfrestur er til 1. mars og tilkynnt verður um niðurstöður um miðjan mars.