14.2.2013

Ísfélag Vestmannaeyja á Þórshöfn auglýsir eftir vélstjóra

Starfið felst í almennri vélstjórn, viðhaldi, eftirliti og viðgerðum í frystihús félagsins á Þórshöfn,
 auk þess sem viðkomandi tekur þátt í breytingum og uppbyggingu á vélbúnaði og vinnslukerfum.

Staðan er laus strax en æskilegt að viðkomandi hefji ekki störf síðar en 1. maí 2013.

Upplýsingar gefur Siggeir Stefánsson í síma 460-81110 / 894-2608.
Umsóknir sendist á siggeir@isfelag.is

Sjá auglýsingu