13.2.2013

Heimsókn frá VMA

Þriðjudaginn 12 febrúar s.l. komu nemendur í vélstjórn frá VMA í heimsókn til okkar, til að kynna sér starfsemi félagsins. Nemendurnir eru hér sunnan heiða í sinni árlegu ferð til að kynna sér starfsemi fyrirtækja í iðngreininni. Heimsóknin til VM tókst vel og áttum við gott spjall eftir að kynningu á félaginu var lokið.

IMG_0310.1.JPG