Fréttir 02 2013

þriðjudagur, 26. febrúar 2013

Vertu á verði!

Vertu á verði! – stöndum saman og rjúfum vítahring verðbólgunnar VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna og önnur stéttarfélög innan ASÍ hefja í dag átak gegn verðhækkunum undir yfirskriftinni – Vertu á verði.

fimmtudagur, 14. febrúar 2013

Ísfélag Vestmannaeyja á Þórshöfn auglýsir eftir vélstjóra

Starfið felst í almennri vélstjórn, viðhaldi, eftirliti og viðgerðum í frystihús félagsins á Þórshöfn, auk þess sem viðkomandi tekur þátt í breytingum og uppbyggingu á vélbúnaði og vinnslukerfum.Staðan er laus strax en æskilegt að viðkomandi hefji ekki störf síðar en 1. maí 2013.Upplýsingar gefur Siggeir Stefánsson í síma 460-81110 / 894-2608. Umsóknir sendist á siggeir@isfelag.

miðvikudagur, 13. febrúar 2013

Syngjandi furðuverur

Fjölmörg börn í hinum ýmsu búningum litu við á skrifstofu VM í dag og sungu fyrir starfsfólk.Hér að neðan má sjá nokkur þeirra.

miðvikudagur, 13. febrúar 2013

Heimsókn frá VMA

Þriðjudaginn 12 febrúar s.l. komu nemendur í vélstjórn frá VMA í heimsókn til okkar, til að kynna sér starfsemi félagsins. Nemendurnir eru hér sunnan heiða í sinni árlegu ferð til að kynna sér starfsemi fyrirtækja í iðngreininni.

fimmtudagur, 7. febrúar 2013

Akkur styrktar- og menningarsjóður VM

Akkur styrktar- og menningarsjóður VM auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Sjóðurinn veitir tvennskonar styrki Til rannsóknarverkefna sem tengjast vinnu-umhverfi eða aðbúnaði félagsmanna VM og þróun námsefnis og kennsluaðferða til menntunar þeirra.

fimmtudagur, 7. febrúar 2013

Útskriftarnemar í vél– og málmtæknigreinum

Útskriftarnemar athugið !VM—Félag vélstjóra og málmtæknimanna auglýsir eftir umsóknum um styrki frá öllum nemum á útskriftarári 2013 í vél– og málmtæknigreinum.Styrkirnir eru 20 talsins, hver að upphæð kr.