9.1.2013
Endurskoðun kjarasamninga
VM fékk fyrirtækið Outcome til gera viðhorfskönnun á meðal félagsmanna sem eru á þeim kjarasamningum sem koma til endurskoðunar þann 21. Janúar 2013. Um er að ræða rafræna könnun sem send er á þá félagsmen sem eru á tölvupóstfangalista félagsins. Spurt er hvort félagsmenn eru hlynntir eða andvígir uppsögn kjarasamninga. Með uppsögn kjarasamninga mun 3.25% launahækkun sem koma á þann 1. febrúar n. k. ekki koma til framkvæmda.